Pop Up Art Festival Berlin

27478449053_12b510d4fe_b

Pop Up Art Festival Berlin

Hér fyrir neðan eru prófarkir frá samstarfi listamannanna Odee, Ingvars Björns og Hjalta Pareliusar. Aðeins eitt stykki prentað af hverri próförk, og eru þær allar einstakar. Prófarkirnar í heild sýna þróun listaverksins í samstarfi listamannanna þriggja.

Odee, Ingvar og Hjalti hafa verið í fararbroddi fyrir íslenska samtíma “pop” list undanfarin ár og er samstarfið hér fyrir neðan undirbúningur fyrir útrás þeirra til Berlínar þar sem þeir halda sýningu saman.

A4 próförk // Aðeins eitt stk prentað af hverri próförk // Gæða pappír // 6 lita prentari

Áritað af öllum þrem listamönnunum.

Sendið mér skilaboð á facebook eða tölvupósti (odee@odee.is) til að panta.

Verð per próförk er 15.000 kr.