Um Odee

10616207_847558908621843_6853073883993784392_n

*english version not available  yet (contact me for info, odee@odee.is).

Listamaðurinn Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, er sjálftitlaður álbóndi og nemi í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Hann býr á Eskifirði með unnustu sinni og 2 ára gömlum syni.

Odee vinnur mest með svokallaða digital fusion og visual mashup list. Sem á íslensku mætti útfæra sem samrunalist.

Til þess að gera verkin ennþá einstakari hefur Odee látið bræða listaverkin sín í álplötur, sem er gert fyrir hann í New York. Þá er blekið brætt inn í álplötuna og svo húðað yfir með gloss filmu. Sjá nánar hér.

Gallerí Fold sér um umboðssölu og sýningar á verkum í Reykjavík. Sjá nánar hér.

Sýningar

2014 – GGG: Gremlins, Goonies & Ghostbusters – Bíó Paradís, Reykjavík – Samsýning

2014 – Án titils – Deiglan, Alcoa Fjarðaál, Reyðafirði – Einkasýning

2014 – Odee á Ljósanótt, Svarta Pakkhúsinu, Reykjanesbæ – Einkasýning

Viðtöl/Umfjöllun

Listaverk Odds eru kraftmikil og lífleg – Innihald, 12.okt 2013.

Lesa má ákveðna pólitík eða ádeilu úr hverju verki – Austurglugginn, 16. maí 2014.

Álbóndi sem prent­ar lista­verk­in sín í ál – Mbl/Morgunblaðið, 18. júlí 2014.

Var fleygt út af virtri listavefsíðu – Vísir/Fréttablaðið, 5. sept 2014.

Birtu mynd­ir í óþökk Odee – Mbl/Morgunblaðið, 22. sept 2014.

Rosalega töff að svona maður sé með verk eftir mig upp á vegg – Vísir/Fréttablaðið, 7.okt 2014.

Oddur álbóndi gerir garðinn frægan – Fjarðaálsfréttir, 3. nóvember 2014

Klippimyndir Odee sýndar í Galleríi Fold – Vísir/Fréttablaðið, 7. nóvember 2014

Odee með veggspjald – Vísir/Fréttablaðið, 9. janúar 2015

Odee til liðs við Íslenska dansflokkinn: Frumsýning í febrúar – Pressan, 9. janúar 2015

Seldi sjötíu listaverk fyrsta mánuðinn – Dv, 21. febrúar 2015

Vildu láta hand­taka Odee – Morgunblaðið, 21. febrúar 2015

Artist Odee and his Exploits – Wow Magazine, 27. febrúar 2015

Vinnustofuheimsókn – Man Magasín, 7. maí 2015

Hvalastríð – Dv, 8. maí 2015

Odee hótað vegna hvalamyndar sinnar – Dv, 16. maí 2015