fbpx
Amedeo
SYMBIOSYS OF
PURPOSE & STYLE

Search

Landvættir

Landvættir voru goðsögulegar verur sem taldar voru lifa í fjöllum og steinum. Þær gátu stafað af dvergum, álfum en einnig var fólk heygt inní hóla og fjöll og “lifðu” þar áfram og urðu þannig oft landvættir.

Landvættir gátu verndað hýbýli og eða landsvæði ef ábúendur voru í góðvild þeirra.

“Það sem mér finnst einkenna þessa seríu er persónuleikinn, skapgerðin og atgerfi vættanna sem skín svo bersýnilega í gegn. Skuggamynd hvers vættar sýnir líkamsstöðu og “fyllingin” gefur gaum í persónuleika. Þannig öðlast hver landvættur sitt eigið sjálfstæða líf.” – Odee

Category:

Tags: