fbpx
Amedeo
SYMBIOSYS OF
PURPOSE & STYLE

Search

Circulum

Circulum er heiti á sýningu eftir listamanninn Odee. Helsta einkenni sýningarinnar er form hringsins.

„Þegar ég var að vinna að verkum fyrir sýninguna þá opnaðist ný vídd fyrir mér. Þessi einfalda hugmynd að breyta formi verksins í hringlaga verk í stað ferhyrnds varð til þess að nýr kafli í mínum stíl hófst,“ – ODEE

Hvert verk er sneiðmynd af þankagangi listamannsins frá þeim degi sem það er skapað. Öll verkin eru samsettar klippimyndir úr menningu sem hefur haft mótandi áhrif á hann á einn eða annan hátt. Þessar táknmyndir úr menningunni fléttar hann saman í skipulagða óreiðu sem hann leikur sér svo með.

Eftirprent í boði